Málastjórnun sem aðlagar sig þínum þörfum

Casedoc er öflugt málastjórnunarkerfi sem gerir þinni heild kleift bæta utanumhald gagna, samskipti við hagaðila, tíma stjórnun og ákvarðanatöku. Kerfið er sniðið þörfum hvers og eins, sem eykur skilvirkni í verkefnum. Kerfið kemur tilbúið til innleiðingar fyrir smærri stofnanir og nefndir. 

Helstu eiginleikar fyrir nefndir

Undirbúningsrými

Sérhver notandi í nefndinni hefur sitt eigið vinnusvæði með aðgangsstýringu. 

 

Samþætting

Hratt innleiðingarferli í samræmi við bestu starfsvenju sem auðveldar umbreytingarferlið.

Hafðu stjórn á aðilum mála

Öflug verkfæri til að gera stjórnun á stýringu á málsaðilum og hagsmunaaðilum mögulega. Deildu gögnum og bókaðu fund með hagaðilum.

Gagnavernd

Casedoc er ISO 27001 vottað. Hámarks öryggi gagna er tryggt með reglulegum uppfærslum á öryggis stöðlum.

Breytingastjórnun

Fylgir besta verklagi hverju sinni. Aðlagaðu Casedoc að þínum verkeflum hverju sinni og verkefnum nefndarinnar. Hægt er að hafa staðlað verklag eftir málaflokkum.

Gagnavistun

Azure Cloud hýsing, hámarksöryggi, gagnaafritun.

Casedoc er sveigjanlegt og aðlagast auðveldlega sérþörfum, sem leiðir til sjálfvirkni og öryggis í úrlausn mála.

Sameinar ferla og einfaldar aðgerðir í gegnum sjálfvirka vinnuferla. Með því að nýta tækni Casedoc er hægt að opna fyrir nútímalega meðferð mála og stuðla að framþróun í átt að áreiðanlegu, öruggu og fólksmiðuðu réttlæti. Er þín kæru-, mats-, eða úrskurðanefnd með allt sitt á hreinu?

Prosecution and Investigation
Police Appeals Tribunals
Committees
Tribunals

Ready to get started?

Take control of your Business Data.
Try SaaS to make your business better.

Translate »